| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| Tölvupóstur
|
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
:: laugardagur, maí 24, 2003 :: Var brummandi mér heim, núna í morgun, eftir leiðinlega vakt. Nálgaðist rauðu ljósin á bústaðaveginum, sem eru við afleggjarann að Reykjavíkurveginum. Fyrir aftan mig var græn Toyota Corolla. Þar sem ljósin voru rauð (engin umferð um ljósin þó), hægði ég á mér, enda fékk ég góða ökukennslu í den tíð, þegar ég var lítill. Flautar þá ekki eitthvað fífl fyrir aftan mig á mig og beygir síðan harkalega niður á Reykjavíkurveginn, meðan hann snýr puttanum hringinn í kringum eyrað, annaðhvort hefur hann verið að fitla við eyrnarmerg, eða verið að reyna að lofta til í tómu höfðinu, hvort sem er, þá náði ég númerinu þínu helvítið þitt og muntu eiga von á því, að bensínbleyttum pappírspoka, fullum af skít, verði kastað á veröndina þína (þó ekki án þess að það verði búið að kveikja í honum)
Comments:
Skrifa ummæli
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |