| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| Tölvupóstur
|
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
:: miðvikudagur, maí 21, 2003 :: Ég hef kynnst mörgum borgnesingnum í gegnum tíðina, þegar ég hef tjáð þeim, hverra manna ég væri og hvar ég er uppalinn, þá hefur komið fát á og ég ekki lengur viðræðu hæfur, einhverra hluta vegna, að því er virðist. Ég hef komist að því, hvers vegna það er, það er náttúrulega hinn mikli hrepparígur er gengur á milli plássins er ég ólst upp í og borgarnesar (hvaðan hann er upprunin, er mér stór spurning).
Comments:
Skrifa ummæli
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |