| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| Tölvupóstur
|
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
:: föstudagur, maí 23, 2003 :: Fékk ánægjulegustu hringingu frá lögreglunni, sem ég hef fengið (aldrei fengið hringingu frá lögreglunni áður). Þeir eru farnir að rannsaka skemmdarverkið á bílnum mínum. Rosalega heppilegt að hafa myndband af atburðinum, sem og nafn skemmdarvargsins!
Comments:
Skrifa ummæli
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |