To be a nutter, you got to become one


Ofurmennið var fært jarðarbúum af geimverum sem vildu ná völdum yfir jörðinni. Af sökum illsku og græðgi mannana var geimveran heilaþvegin og fengin til að vinna sem þræll réttvísarinnar til dauðadags. Ég er kominn á sjónarsviðið til að taka við þar sem ofurmennið lét af störfum (ef réttlætið hentar mér, ef almannahagsmunir eru í mína þágu, ef ég kem út í gróða, þá er ég mættur á staðinn og berst fyrir smælingjana)
| Tölvupóstur | |
[::..archive..::]
[::..Gestabókin..::]

Skoðaðu gestabókið mitt
Skrifaðu í gestabókið mitt
[::..Teljari..::]
Þetta er heimur ofurmennisins
Hér býr verndari smælingjanna
Andstæðingur skipulagðrar glæpastarfsemi
Mafíósar óttast mig
Kvenmenn dýrka mig
Það er gott að vera ég

[::..Gestakortið..::]
[::..Kallar sem eru skemmtilegir..::]
:: Leibbi
:: Grettir
:: Völundur
:: Auðvaldið
:: The Oscar
:: Herrn Albin
:: Darkbastard
[::..Gellur sem eru skemmtilegar..::]
:: Ósk
:: Keiz
:: Hringl
:: Katrin
:: Icelily
:: Hildur
:: Sigrun
:: Stina
:: Draslrún
:: GeimVEIRA
:: Vatnafetish
[::..Hressandi..::]
:: Gellz
:: Brjóst
:: Tilveran
:: Bloggtré
:: Netþýðari
:: Newcastle
:: Batman.is
:: Sexylosers
:: Newcastle.is
[::..Fjölskyldutréð..::]
[::..Vídjós..::]
:: Bloglove
:: Ísglenst star vors
[::..Stöðumælaverðir dauðans..::]
:: Runtari
:: Dr Johns
:: Herra Geiri
:: Mr conman
:: Mr helmetman
[::..Umheimurinn..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

Leit.
Af:
Í:
[::..Teljari..::]
Teljari

:: laugardagur, maí 10, 2003 ::

Alveg þykir mér með eindæmum að vera að vinna vaktavinnu, og þá sérstaklega næturvaktir!

Alla jafna, lítur fólk ekki við manni á dagvöktum, en þegar menn eru að sjá fólk að flykkjast í bæinn á næturvöktum, þá er maður allt í einu vinsælasti maður hverfisins.

Upptalning á því sem fólk hefur beðið mig um að gera:

Dæma um það hvert þeirra er undir mestum áhrifum áfengis
Syngja með því
Halda á áfengi fyrir sig
Geyma áfengi fyrir sig
Dæma í fegurðarkeppni
Dæma í kossakeppni

Annað er með öllu óviðeigandi og verður eigi birt fyrir opinberum augum, enda telst það til *classified information*

Mér finnst ekki kúl, að þegar ég er lúllandi mér, er ÆÐISLEGT VEÐUR, en þegar ég vakna, geri mig tilbúinn til að sleikja ostinn af sólinni, þá fer að rigna og ég er orðinn hundblautur áður en ég get sagt happaselímallapallalúsahh

*prump*

The majestic er tussufín mynd
:: jójó 3:48 e.h. [+] ::
...
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?