To be a nutter, you got to become one


Ofurmennið var fært jarðarbúum af geimverum sem vildu ná völdum yfir jörðinni. Af sökum illsku og græðgi mannana var geimveran heilaþvegin og fengin til að vinna sem þræll réttvísarinnar til dauðadags. Ég er kominn á sjónarsviðið til að taka við þar sem ofurmennið lét af störfum (ef réttlætið hentar mér, ef almannahagsmunir eru í mína þágu, ef ég kem út í gróða, þá er ég mættur á staðinn og berst fyrir smælingjana)
| Tölvupóstur | |
[::..archive..::]
[::..Gestabókin..::]

Skoðaðu gestabókið mitt
Skrifaðu í gestabókið mitt
[::..Teljari..::]
Þetta er heimur ofurmennisins
Hér býr verndari smælingjanna
Andstæðingur skipulagðrar glæpastarfsemi
Mafíósar óttast mig
Kvenmenn dýrka mig
Það er gott að vera ég

[::..Gestakortið..::]
[::..Kallar sem eru skemmtilegir..::]
:: Leibbi
:: Grettir
:: Völundur
:: Auðvaldið
:: The Oscar
:: Herrn Albin
:: Darkbastard
[::..Gellur sem eru skemmtilegar..::]
:: Ósk
:: Keiz
:: Hringl
:: Katrin
:: Icelily
:: Hildur
:: Sigrun
:: Stina
:: Draslrún
:: GeimVEIRA
:: Vatnafetish
[::..Hressandi..::]
:: Gellz
:: Brjóst
:: Tilveran
:: Bloggtré
:: Netþýðari
:: Newcastle
:: Batman.is
:: Sexylosers
:: Newcastle.is
[::..Fjölskyldutréð..::]
[::..Vídjós..::]
:: Bloglove
:: Ísglenst star vors
[::..Stöðumælaverðir dauðans..::]
:: Runtari
:: Dr Johns
:: Herra Geiri
:: Mr conman
:: Mr helmetman
[::..Umheimurinn..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

Leit.
Af:
Í:
[::..Teljari..::]
Teljari

:: miðvikudagur, apríl 02, 2003 ::

hið ótrúlega kapphlaup

Sá síðasta þáttinn í ðí ameising reis í gær, varð ekki fyrir vonbrigðum, enda kom þarna tvist, sem ég átti alls ekki von á!

Miðað við það, hvað Flo vældi mikið og hvernig þeim tókst að bjarga sér frá "útrýmingu" í leggjum keppninnar, sýnir bara það, að allt er hægt....Það er kannski bara keppnismaðurinn í mér, en ég þoli ekki fólk, sem vælir yfir því, að það geti ekki gert e-ð. Það að þau skuli hafa náð að vinna battaríið, sýnir hve einstakur karakter þessi Zach er og finnst mér að hann ætti að fá öll vellaunin, en hún sitja föst með þessum hnakka-*bleep* öðrum tvíburanum, eða eikkva.

Reyndar var ég að sjá Truman show, í eitt af mörgum skiptum um daginn og komst þar með endanlega að því, að annaðhvort er sú mynd, hugmyndin að öllum þessum veruleikaþáttum, eða þá að hún sá fyrir alla þessa veruleikaþætti!

Ég hef heyrt, að fólk sé að keppa í þessu út á athyglina, nálægðina við annað fólk, frægðina eða peningana, ég myndi taka þátt í þessu út á peningana...ég myndi hins vegar ALDREI éta pöddu, nema maður stæði fyrir framan mig og segði, þú mátt eiga þessaru 100 milljónir, EF þú borðar pödduna, þar er eðlismunurinn, myndi ekki vilja éta hana, út á SÉNSINN að ég GÆTI fengið 100 milljón spírur...ég er enginn vitleysingur (þótt aðrir GÆTU haldið öðru fram(?))

Ég hef heyrt, að fólk horfi á þetta, því það er svo forvitið um það sem annað fólk geri í frítíma sínum (sbr. slúðurkellingar), ég fatta það ekki, mér finnst bara gaman af spennandi shitti, hvort sem það er bíó, sjónvarp eða jafnvel lestur í bók....

C'est vie, c'est trés bizarre!
:: jójó 3:27 e.h. [+] ::
...
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?